by admin | Dec 6, 2007 | Fréttir og tilkynningar
Í tilefni af 30 ára afmæli Hitastýringar hf. var haldinn afmælisfagnaður í nýju húsnæði Hitastýringar að Ármúla 16. þar sem samstarfsmenn, viðskiptavinir og starfsmenn komu saman og fögnuðu þessum tímamótum. Fjölmargir vinir og velunnarar félagsins litu við í tilefni...