Vörur og þjónusta

Hita- og loftræstikerfi

Hita- og loftræstikerfi

Hitastýring hefur áralanga reynslu af smíði og uppsetningu á stýrikerfum fyrir hita- og loftræstikerfi.

Kælitæki

Kælikerfi fyrir tæknirými

Hitastýring býður fjölbreyttar lausnir og þjónustu fyrir kælikerfi af ýmsum gerðum.

Kælitæki fyrir önnur rými

Hitastýring er umboðsaðili Argo á Íslandi og býður kælikerfi í mismunandi stærðir

Mælitæki

Mælitæki

Hitastýring býður mælitæki til hita- og rakamælinga fyrir rannsóknarstofur, matvælaiðnað og alla almenna notkun.

Rakakerfi

Condair Rakakerfi

Hitastýring selur og þjónustar rakakerfi fyrir flestar gerðir húsnæðis, hvort sem um er að ræða rakastýringu fyrir skrifstofu- verslunar- íbúðar- eða iðnaðarhúsnæði.

Vapac Rakakerfi

Hitastýring er umboðsaðili fyrir VAPAC sem er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á gufurakatækjum og öðrum búnaði tengdum rakakerfum.

Kynditæki

Kynditæki

Hitastýring hefur um langt árabil sinnt sölu og þjónustu á gufukötlum, olíubrennurum og ýmsum tengdum búnaði.

Ráðgjöf

Ráðgjöf

Starfsmenn Hitastýringar hafa áralanga reynslu í smíði á stýrikerfum fyrir hita- og loftræstikerfi og hefur fyrirtækið unnið að slíkum verkefnum í mörgum af stærri byggingum og fyrirtækjum landsins.